top of page
Myndböndin eru af DVD diski sem ég gaf út árið 2014 og á annað þúsund eintök seldust og raunar lagerinn allur. Ég er að vinna að uppfærslu því ég er jú orðinn talsvert eldri en ég var þarna, 17 ára gamall. Nýrra andlit og ný töfrabrögð eru væntanleg.
bottom of page